föstudagur, nóvember 17, 2006

Heim um jólin


Nú lítur allt út fyrir að ég komi heim yfir hátíðirnar. Ég á pantað flug frá Kaupmannhöfn 19. desember og aftur til Danmerkur þann 30. Eftir það tekur við prófatörnin sem endar 17. janúar.

Ég var að sjá sýnishorn úr Mýrinni og ég verð að segja að ég er soldið spenntur yfir að sjá hana.

3 Comments:

Blogger Halla Maria said...

Vei vei, þú kemur beint í kaffi til okkar af vellinum er það ekki?
Skal vera búin að baka smákökur fyrir þig;-)

3:25 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Flott, synd að þú missir af gamlárskvöldi líklega ekki haldið upp á það í útlandinu.

Doddi

7:43 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Nei ég verð víst að halda mína eigin flugeldasýningu, eitthvað sem varðar ábyggilega við lögum gegn hryðjuverkum, en hvað gerir maður ekki til að skemmta sér á gamlárs

Kiddi

9:03 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home